music_
ACT IN_OUT verkefnið innihélt fjölda tónleika pólsks og íslensks tónlistarfólks með ýmsum tegundum tónlistar. Þökk sé ACT IN_OUT fékk pólskt listafólk tækifæri til að troða upp í Reykjavík, á Seyðisfirði og Egilsstöðum, á meðan íslenskt tónlistarfólk heimsótti listrænt hjarta Póllands – Łódź.
Opnunarviðburðurinn voru tónleikar með pólsku hljómsveitinni Mammoth Ulthana á Seyðisfirði 23. Apríl 2023. Fleira listafólk fylgdi fljótlega í kjölfarið, listahópurinn Distort Visual skapaði hljóð- og sjónrænu upplifunina „Render” í Reykjavík.
LDZ Alternatywa-hátíðin er frábært tækifæri til að fá að koma fram á Fabryka Sztuki-sviðinu – hátíðin er árlegur viðburður þar sem fremsta óhefðbundna tónlistarfólk Póllands sýnir áhorfendum í Łódź listir sínar. Árið 2022 voru helstu stjörnur LDZ Alternatywa íslenskt tónlistarfólk, þökk sé ACT IN_OUT. Þann 28. júlí heillaði hin kraftmikla K.óla áhorfendur með listrænu poppi. 4. ágúst var það tvíeykið UNFILED sem var í miðri listamannadvöl sinni, sem kom fram á vegum ACT IN_OUT. 11. ágúst tók Countess Malaise, who took over the crowds with her rebellious mixture of rap, pop and rock.
Síðustu tónleikar ársins voru T’ien Lai í Reykjavík. Grímuklæddir tónlistarmenn frá Póllandi hrifu áhorfendur með sér í hrifningu sinni á radíótæknisuði og héldu ógleymanlega sýningu þann 18. nóvember.
Árið 2023 var fullt af ACT IN_OUT tónlist. Þann 25. apríl komu Polski Polski Piach fram Reykjavík og fluttu fágaðar tónsmíðar sínar þar sem sígild tónlist tengist blús með nútímaáhrifum. presenting their elegant compositions connecting classic music with blues and modern influences. LDZ Alternatywa-hátíðin var haldin í þrettánda sinn og íslenskt tónlistarfólk kom fram með óháðu tónlistarfólki í Łódź. Þann 10. ágúst færði Gyða Valtýsdóttir áhorfendur inn í ævintýraheima með einstakri rödd sinni og sellóleik. Tónleikar Supersport! þann 24. sama mánaðar voru gjörólíkir, kraftmikið rokk-popp og húmor sem vann hjörtu áhorfenda.
Tónlistarflutningurinn færðist til Íslands. Þann 8. september flutti POLA Olszewska Komosiński tvíeykið loftkennda tóna sína og ljóð í Reykjavík. Tónleikar Tsvey þann 27. september voru af öðrum toga – það er tvíeyki sem sérhæfir sig í harkalegum raftakti og netpönki.
Um haustið lá leiðin aftur til Póllands þar sem fyrrverandi þátttakendur verkefnisins mættu aftur með glænýtt efni í borgina sem þau eru farin að kunna svo vel við. 20. og 21. október fór fjöldi tónleika fram – annar helmingur Tsvey, POŁOZ, var plötusnúður og Dave Garotti hitaði upp, Ida Juhl gekk til liðs við Distort Visual; Krzysztof Topolski og Rafał Kołacki mættust einu sinni enn á sviði Fabryka Sztuki og nýtt andlit birtist – Nicola Privato, ítalskur tónlistar- og uppfinningamaður sem tengist íslensku tónlistarlífi kynnti stórfenglegt stacco-hljóðfæri sitt sem framleiðir hljóð með segulkrafti. Allt í allt voru skipulagðir 22 tónleikar á tveimur árum á vegum ACT IN_OUT! Stórkostlegt listafólk frá ólíkum menningarheimum kynntist nýjum áhorfendum og fjölmörg langtímatengsl voru mynduð.
Nicola Privato
Nicola Privato is an Italian artist and researcher based in Reykjavik, Iceland. His background is in jazz improvisation, electronic music and linguistics. In his practice Nicola embraces many different disciplines, such as audiovisual art, data mining, generative scores and AI.
Supersport!
Over the last three years Supersport! has slowly but surely made their name as one of the most exciting bands in Iceland’s vibrant grassroots music scene. Combining elements of pop songwriting and sonic experimentation within the boundaries set by the four-piece band formation, Supersport!’s debut LP, 2021’s tveir dagar, produced by The Vaccines’ Árni Árnason has gained them a reputation as the torchbearers of the local underground scene.
Gyða Valtýsdottir
Gyða Valtýsdottir has been active as a musician since her early teens as a founding member of the experimental pop-group múm. Classically trained, Gyda has made music for films, theater & dance, among many other creative ventures, possessing a rare range of musical experiences which creates a unique alchemical compound.