Leikhús_

Leikhúshluti ACT IN_OUT verkefnisins byggðist á samvinnu milli pólska CHOREA leikhússins og tveggja norskra leikhúsa – Carte Blanche frá Björgvin og Visjoner-leikhúsinu frá Osló. Hluti af vinnunni var heimsókn í höfuðstöðvar allra leikhúsanna með frumsamdar sýningar hópanna. Þann 21. apríl 2023 fengu áhorfendur í Björgvin að sjá "Szczelina" (ísl: „Sprungan“) og þann 26. ágúst 2023 sýndi Carte Blanche danssýninguna "BUD" í Łódź

Mikilvægasti hluti leikhúsþáttar verkefnisins var sköpun tveggja nýrra leikverka sem spruttu úr samvinnu leikhúsanna. Það fyrra var "Ragnarok", leikstýrt af Adrian Bartczak, flutt af leikurum og dönsurum CHOREA og Carte Blanche. Flytjendurnir túlkuðu ógreinileg mörk milli heimsenda og nýs upphafs með hreyfingum, tónlist og ljóðlist. Vonir, þrár og ógnir sem sameina mannkynið allt voru tjáðar og greindar á sviðinu – og sýnt þann 19. og 23. ágúst á Retroperspektywy-hátíðinni 2022. Norskri áhorfendur gátu upplifað „Ragnarok“ þann 22. apríl 2023 í stúdíói Carte Blanche í Björgvin, í vinnustofunni „RÖDD/TAKTUR/LÍKAMI“.

Hitt verk leikhúshlutans var tónverkið "Livet. Suita dla Ziemi" (ísl: “Lífið. Svíta fyrir jörðina”) sem var samið af CHOREA-leikhúsinu, undir stjórn Tomasz Rodowicz, Visjoner-leikhúsinu, undir stjórn Juni Dahr, og fjölmörgu listafólki fimm Evrópuþjóða: Pólverjum, Úkraínubúum, Búlgörum, Norðmönnum og Sömum. „Lífið“ er sameiginlegt ákall um að gera breytingar á heiminum til að bjarga jörðinni og okkur sjálfum. Tónsmíð Piotrs Klimek innihélt áhrif ýmissa menningarheima og var samin í samstarfi við fjóra söngvara og pólsk-norska jasshljómsveit.

Tónverkið var frumflutt 27. ágúst 2023, á Retroperspektywy-hátíðinni, og þann 21. október í Osló. Það var einnig gefið út á plötu á vegum Jazz Forum-tímaritsins – og það má hlýða á það í listrænu Skjalasafni okkar.

Vinnustofur, viðburðir, menningar- og listræn samskipti til að skapa glænýtt efni – alþjóðleg og þverfagleg yfirskrift ACT IN_OUT endurspeglaðist ekki síst í vinnu leikhúshluta verkefnisins.

  • BUD

    BUD

BUD

BUD

The starting point for BUD is to examine the waiting state. Choreographer Roza Moshtaghi takes inspiration from a personal experience by exploring how we experience waiting and expectations associated with being in this mystical state between life’s small and large events.

Livet

Livet

Purpose of the project is meeting of cultures and musical traditions over common message that's worry about our planet. "Livet" is modern oratorio for Earth, composed and arranged by Piotr Klimek. It involves four soloists, 13-piece choir and 5-piece Polish-Norwegian jazz band. It's music inspired by traditional songs from Bulgaria, Ukraine, Poland, Norway and Saami people bringing in their traditional technique of singing - jojk.

Ragnarok

Ragnarok

Ragnarok in Norse mythology means „the twilight of the gods”, or simply the end of the old world and the beginning of a new one. However, the title of our performance is the only direct reference that connects it with the mythology. We felt that it might give another layer of interpretation for the audience, but at the same time we liked the fact that this term is so blunt with its meaning.